SAGT ER…

…að á forsíðu Fréttablaðsins í dag auglýsi Krónan að opið sé í völdum verslunum á hvítasunnudag, þ.e í júní 2020. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið.

Auglýsing