SAGT ER…

…að þessi mynd hafi birst hér fyrir nákvæmlega fimm árum en ekki er vitað um tilefnið nema hvað að hún er tekin í fertugs – eða fimmtugsafmæli Karls Th. Birgissonar ritstjóra Herðubreiðar í gömlu umferðarmiðstöð BSÍ í Vatnsmýrinni.

Auglýsing