SAGT ER…

…að sá sem finnir upp burðarpoka sem hægt er að éta yrði ríkur (nú er vart hægt að fá plastpoka í matvöruverslunum lengur heldur bara svokallaða maíspoka en þeir eru ekki ætir). Sú uppfinning myndi leysa mörg vandamál í einu og þá ekki síst eina mestu menungarvá veraldar.

Auglýsing