SAGT ER…

Bandarísku harmonikkuleikararnir Cory Pesaturo og Kevin Solecki halda harmonikkutónleika í Hannesarholti á Grundrstíg í fyrstu Íslandsheimsókn sinni föstudaginn 12. júlí kl.20. Íslandsreisuna nefna þeir Fire & Ice Tour 2019. Báðir eru þeir harmonikkuleikarar að atvinnu og hafa leikið víða um heim. Cory er í fararbroddi í harmonikkuheiminum enda þrefaldur heimsmeistari í harmonikkuleik.

Auglýsing