SAGT ER…

Hermann og frú.

…að Hermann Guðmundsson forstjóri Kemi og áður N1 sé ötull talsmaður réttlætis á samskiptasíðum og sé þar í klassa með Ragnari Önundarsyni fyrrum bankastjóra. Menn með reynslu og vit. Herman segir:

“Ég tek undir með SUS um að ríkisstyrkir á helstu fjölmiðla er afleit leið að því marki að jafna stöðuna á markaði.

Það virðist enginn hafa þann kjark sem þarf til að gera það augljósa sem er að taka RÚV af auglýsingamarkaði og leggja því til það fé sem skyldur þess krefjast.

Í staðinn er sífellt verið að setja plástur á risastóran virkisvegg sem míglekur og mun á endanum hrynja.”

Auglýsing