SAGT ER…

Lamaður maraþonhlaupari, blóðfórn í Ikea og jólaplattasafn frá Bing & Gröndal koma við sögu í bókinni Átta sár á samviskunni eftir Karl Ágúst Úlfsson. Bókin kemur í verslanir í vikunni. Benedikt bókaútgáfa gefur út.

Auglýsing
Deila
Fyrri greinSAGT ER…
Næsta greinMERCEDES SOSA