SAGT ER…

“Já lífið er núna. Ástin blómstrar í Prag. Svona er lífið og njótið þess elskurnar upp á hvern einasta dag,” segir Laufey Birkisdóttir meistari snyrtifræðinnar og hjúfrar sig upp að Friðriki Karlssyni meistara gítarsins á veitingahúsi í Prag þar sem Mezzoforte voru með tónleika á fimmtudagskvöldið.

Auglýsing