SAGT ER…

Lovísa Líf Jónsdóttir, nýkjörin formaður Týs, félags ungra sjálfstæðismanna í Kópavogi, á erfitt með að skilja “aðförina að einkabílnum” sem svo er nefnd:

“Þökk sé honum (einkabílnum), geta einstaklingar og fjölskyldur verið sjálfstæðari. Ef þröngva á öllum í strætisvagna eða á hjól gerir fólk lítið annað á daginn en að eyða tíma sínum þar. Þar að auki er sá ferðamáti oft ómögulegur.”

Auglýsing