SAGT ER…

“Mannanafnalögin eru ólög og brot á friðhelgi einkalífs fólks og við erum að brjóta mannréttindi á fólki með þeim. Þau skerða tjáningarfrelsi,” segir Jón Gnarr fyrrum borgarstjóri í Reykjavík. “Með því að leyfa sumum að heita eitthvað en banna öðrum erum við líka að brjóta jafnræðisreglu stjórnarskrár Íslands. Málið með mannanafnalög er ekki bara það sem þau banna heldur mismuna þau fólki. Sumir mega nefna börn sín Jesú en kona má ekki heita Kona. Sumir mega bera ættarnöfn en aðrir ekki. Ættarnöfn eru bönnuð en samt hafa þau aldrei verið fleiri.”

Auglýsing