SAGT ER…

…að baráttukonan Freyja Haraldsdóttir sé stödd á ráðstefnu um ættleiðingar og fósturmál í Galway á Írlandi og lendir þar í ýmsu:

“Sturluð staðreynd: Allir leigubílstjórar í Galway so far eru sannfærðir um að þeir séu hæfari til þess að aðstoða mig og sýsla með hjólastólinn minn en aðstoðarkonur mínar. Aðstoðarkonur mínar eru búnar að vinna hjá mér í 2 og 3 ár. Þeir hittu mig fyrir 5 sekúndum. Flottir!!”.

Auglýsing