SAGT ER…

…að þessi mynd hafi birst hér fyrir sléttum sex árum undir fyrirsögninni “Sýslumaður hjólar í kálþjóf”. Þáverandi sýslumaður á Selfossi stóð þá í ströngu í baráttu við grænmetisþjófa; líklega erlenda þar sem varúðarskiltin voru á ensku.

Auglýsing
Deila
Fyrri greinSAGT ER…
Næsta greinPAUL (77)