SAGT ER…

plötuumslag / karl júlíusson

“Í næstu viku byrjar ég með hlaðvarp. Sögur af plötum á Fréttablaðiðinu,” segir Bubbi Morthens. “1 plata, Ísbjarnarblús, og 2 gestir, Siggi Árna sem tók upp plötuna og Sigurgeir Sigmunds gítarleikari. Siggi Árna er örlagavaldur plöturnar og gitarleikur Sigurgeirs er goðsögn.”

Auglýsing