SAGT ER…

“Mig dreymdi í nótt að Sóli Hólm hefði hringt í mig og boðið mér að koma með sér til Bretlands þar sem við myndum koma fram saman í Bláa lóninu í London,” segir stórsöngvarinn Valdimar. “Ætluðum að taka einhver góð Bítlalög. Ég var mjög spenntur.”

Auglýsing