SAGT ER…

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra hefur sett Sigríði Ingvarsdóttur í embætti forstjóra Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, frá og með 1. júní. Sigríður er fyrrum þingkona Sjálfstæðisflokksins og komst í fréttir fyrir að vera “einstæð móðir á þingi”. Og nú er hún búin að fá vinnu.

 

Auglýsing