SAGT ER…

Mæðgur - Sólveig Jónsdóttir og Guðrún Clausen sem var að hætta.

“Óendanlega stolt af glæsilegu ömmu minni sem var að fljúga sitt síðasta flug sem flugfreyja hjá Icelandair eftir 46 ár í starfi með félaginu. Takk fyrir að leyfa mér að vera partur af Icelandair fjölskyldunni. Það eru ekki margir sem geta sagst hafa unnið hjá sama fyrirtæki í 46 ár og hætt algjörlega á toppnum. Hlakka til að ferðast áfram með þér með mömmu” segir Guðrún Andrea Sólveigardóttir um ömmu sína, Guðrúnu Clausen.

Auglýsing