SAGT ER…

Sérfræðingar Deutsche Bank eru alltaf að reikna og nú hafa þeir reiknað út hvar dýrast sé að drekka cappuccino en það er í Kaupmannahöfn þar sem bollinn leggur sig á 783 íslenskar krónur. Í Dubai kostar hann 745 krónur, í Hong Kong 713 krónur og í Reykjavík er algengt verð 600 krónur og 680 krónur fyrir tvöfaldan.

Auglýsing