SAGT ER…

…að þessi mynd hafi birst hér fyrir nákvæmlega þremur árum undir fyrirsögninni: “Ævisöguritari í fang Davíðs”. Tekin á Útvarpi Sögu en þarna var Davíð í forsetaframboði. Sjálf fréttin týndist í kerfishruni vefvistunarfyrirækisins 1984. Forðist það fyrirtæki.

Auglýsing