SAGT ER…

…að tónlistarparið Karl Olgeirsson og Sigríður Eyrún Friðriksdóttir ætli að gifta sig í sumar en svona kynntust þau: “Ég fékk hann til að spila með okkur á söngleikjatónleikum. Ég varð vandræðalega skotin. Lífið hefur grýtt í okkur allskonar erfiðleikum en hér erum við enn bálskotin með nýfætt barn og að fara að gifta okkur í sumar.”

Auglýsing