SAGT ER…

…að þetta hafi lengi verið draumabíll margra; Ford Mercury Colony Park með alvöru tréverki á hliðum og rennilegur frá húddi í skott. Bíllinn var auglýstur sem A Man’s Car en það er bannað í dag. Sé hann á annað borð auglýstur heitir hann nú  Person’s Car. Amen.

Auglýsing