SAGT ER…

…að ríkisstjórnin sé nú kölluð “Katastrófa” eftir að forsætisráðherra kynnti nýtt auðlindaákvæði í stjórnarskrá landsins. Um það segir Þorvaldur Gylfason prófessor:

„Orðin „sameiginleg og ævarandi eign þjóðarinnar“ eru farin. Orðin „gegn fullu gjaldi“ eru farin. Orðin „Slík leyfi skal veita á jafnræðisgrundvelli“ eru farin. Ég gæti haldið áfram“.

Auglýsing
Deila
Fyrri greinSAGT ER…
Næsta greinERIC BURDON (78)