SAGT ER…

Heiðar er að verða flugþreyttur.

“Það er smá munur á þjónustu flugfélaga: Icelandair hætti við flug okkar til Chicago, fengum tilkynningu um það þegar við vorum á Reykjanesbrautinni á leiðinni í Leifsstöð,” segir Heiðar Kristinsson eigandi Parketslípun Íslands. “Þeir fundu aldrei nýtt flug fyrir okkur heldur þurftum við að gera það sjálf á wizzair.com. Þá voru þeir (Icelandair) að senda mér póst um að flug mitt til Gdansk þann 4. júlí sé farið í loftið klukkan 21 í stað 18. Þetta kalla ég þjónustu.”

Auglýsing
Deila
Fyrri greinROY
Næsta greinDJÚPUR BRANDARI