SAGT ER…

…að túristar hafi gaman af að mynda myndskreytta húsgafla í Reykjavík sem eru á hverju horni. Þessi á Laugaveginum miðjum og heitir: Þeim var ég verst er ég unni mest.

Auglýsing