SAGT ER…

“Ég viðurkenni að ég skammaðist mín þegar ég var beðinn um að opna töskuna mína í security tékkinu og tollverðirnir sáu átta McDonald’s ostborgara í handfarangrinum mínum,” segir Magnús Michaelsen úrsmiður. Sjá aðra Michelsen-frétt hér.

Auglýsing