SAGT ER…

…að tónlistarmaðurinn Rúnar Þór sé með athyglisverða tónlistarþætti á Útvarpi Sögu þar sem hann ræðir við aðra tónlistarmenn um tónlist og annað. Rúnar Þór hljómar næstum eins og Jón Múli í útvarpinu en Jón Múli var sem kunnugt er með bestu útvarpsrödd í heimi. Það er ekki lítið.

Auglýsing