SAGT ER…

“Einu sinni àtti ég peningaskáp boltaðann ofaní gólf

traustan fallegan með talnalás

aldrei fór króna inní hann

hann var hinsvegar troðinn af grasi

geymdi spegil með mörgum línum af Perú kóki

stundum opnaði ég hann þegar eg var geimskip

bara til að horfa.” 

Bubbi Morthens

Auglýsing