SAGT ER…

Naut  eru yfirleitt með tvö horn sitthvoru megin á hausnum. En ekki nautið Diamond sem býr í Brasilíu. Það er með eitt horn beint upp úr hausnum eins og loftnet.

 

Auglýsing