SAGT ER…

…að Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður í leyfi, sé 42 ára í dag og velti fyrir sér tímamótunum í gærkvöldi:

Eitt sinn sagði mjög greindur maður mér (og þá á ég auðvitað við Gunnar Eyjólfsson leikara) að tíminn væri það mikilvægasta sem maður á í lífinu. Ég fór að hugsa um þessi sannindi þegar minna en sólarhringur er í 42 ára afmælið mitt sem mér finnst vera ansi merkileg tala. Að þessu sinni barst ekki einungis fyrsta afmæliskveðjan úr ólíklegri átt heldur var fyrsta afmælisgjöfin einnig nokkuð óvænt:

Auglýsing