SAGT ER…

…að múslimar víða um heim séu hissa á íslenska sprengideginum eins og hér sést á mynd Magnúsar Valgarðssonar (úps!)

Í framhaldinu barst þessi frétt:

Vel flest fyrirtæki þar sem heitur matur er á boðstólum bjóða upp á salkjöt og baunir á sjálfan sprengidaginn enda maturinn alveg sælgæti að mati margra. Það kom hins vegar mörgum strætóstarfsmönnum og bílstjórum á óvart að þegar að matarbakkarnir komu frá fyrirtækinu að það voru kjúklingar í matinn en ekki saltkjöt og baunir eins og undanfarin ár. 

Auglýsing