SAGT ER…

Eva Pandóra í stuði á Alþingi.

“Ég verð að viðurkenna, bæði fyrir sjálfri mér og öðrum, að eftir að ég flutti út á land finn ég að ég er farin að hallast lengra til hægri í pólitík en ég gerði áður. Af hverju er þetta að gerast,” spyr Eva Pandóra Baldursdóttir fyrrum þingmaður Pírata í Norðvesturkjördæmi og nú sérfræðingur á þróunarsviði Byggðastofnunar á Sauðarkróki.

Eva Pandora var í 10. sæti listans yfir þá þingmenn sem óku mest árið 2017 en áður hafði hún sagt að hún væri ekki á topp tíu listanum. Fékk greiddar tæpar 1,2 milljónir fyrir akstur.

Auglýsing