SAGT ER…

…að strætisvagnar Reykjavíkur og nágrennis fari ekki varhluta af hatursorðræðunni sem þrengir sér fram jafnt í skúmaskotum sem og upplýstum samgöngutækjum.

Auglýsing