SAGT ER…

Tölur frá Global Petrol Prices 4. febrúar sýna að hæsta verðið á dísel og bensíni í Evrópu er á Íslandi og Noregi. Verð á bensínlítra í olíuríkinu Noregi er hæst, 1,83 dollarar og næsthæst á Íslandi, 1,75 dollarar. Lægst er verðið í Rússlandi, 0,68 dollarar.

Meira hér.

 

Auglýsing