SAGT ER…

Snjókoman er happafengur hundaeigandans því þá þarf hann ekki að þrífa upp skítinn jafnóðum. Það fennir yfir. En þegar hlánar kemur skíturinn í ljós. Líkt og nýskitinn.

Auglýsing