SAGT ER…

Grímur var öldungis ærður,
yfir fúkyrðaflaumi svo hræður,
í svefni þó umlað´í flaustri:
Það var frábært þarna á Klaustri,
hvað forseti þingsins var mærður…

Þjóðólfur ábóti

Auglýsing