Forsíða      Fréttir      Sagt er...     

SAGT ER…

…að þetta sé líkast til rétt.

Fara til baka


ÞINGMAÐUR KEYPTI HJÓL MEÐ YFIRDRÆTTI

Lesa frétt ›ÍSLENDINGAR FENGU ÍTALSKA HUGMYND

Lesa frétt ›DAGLEGT BRAUÐ

Lesa frétt ›UMHVERFISÁHRIF EIR

Lesa frétt ›EINFALDUR SMEKKUR BESTUR

Lesa frétt ›ÞÚFAN Í VIÐGERÐ

Lesa frétt ›


SAGT ER...

...að Ingvar Smári Birgisson sækist eftir að verða formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna og hann er alveg eftir uppskriftinni: Ingvar er á 24 ára gamall og uppalinn í Reykjavík. Hann starfar hjá Nordik lögfræðiþjónustu en hann lauk BA gráðu í lögfræði frá Háskóla Íslands árið 2016 og stundar nú meistaranám í lögfræði við sama skóla. Ingvar starfaði áður sem blaðamaður á Morgunblaðinu.
Ummæli ›

...að borist hafi póstur: Mikið af vagnstjórum og starfsmönnum Strætó BS hafa á undanförnu lýst yfir mikilli óánægju með mannauðsstjóra Strætó BS (Sigríður Harðardóttir). Þeim finnst hún hafa  komið illa  fram við starfsmenn og  ekki gæta jafnræðis. Starfsmenn í uppáhaldi fái öðruvísi  afgreiðslu en þeir sem ekki eru í uppáhaldi. Mannauðstjórinn kvað hafa gott samband  við trúnaðarmenn sem  eru ekki eins vinsælir hjá starfsmönnum vegna  leynifunda sem snúast um einstaka starfsmenn. Margir ganga svo langt að vilja að Strætó skipti um mannauðsstjóra.
Ummæli ›

..að grátkórinn haldi áfram eins og sjá má í pósti: Ríkistjórnin hefur boðað að  veiðigjald á útgerðir muni hækka um 6 milljarða á næsta fiskveiðiári og eru margir útgerðarmenn bálreiðir út í ríkisstjórnina. „Þessi hækkun mun gera út af við þá sem að eru með smáútgerðir því þeir þola ekki svona mikla hækkun,“ segir meðeigandi í litlu útgerðar - og fiskvinnslufyrirtæki sem hefur margra ára reynslu í bransanum.
Ummæli ›

Meira...

Vinsælast

  1. LÆKNIR LAGÐUR Í EINELTI Á FACEBOOK: Læknir á bráðadeild Landspítalans, sem tjáði sig við fjölmiðla um áhrif höfuðhögga eins og þeirra se...
  2. CLAPTON BREYTIR ÍSLANDSPLANI: Stórstjarnan Eric Clapton hefur komið árlega til Íslands til veiða og heldur því áfram. Hingað til ...
  3. SYNGJANDI STJÓRNMÁLALEIÐTOGI: Borist hefur póstur: --- Lögblindi lögfræðingurinn Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, hefur ...
  4. ÞORGERÐUR KATRÍN Á U2: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir sjávarútvegsráðaherra og handboltahetjan Kristján Arason halda up...
  5. FORSETAFRAMBJÓÐANDI MEÐ TATTÚ: Hildur Þórðardóttir, sem bauð sig fram til embættis Forseta Íslands í fyrra, liggur nú í sólbaði á t...

SAGT ER...

Ferðalag Facebookskaparans Mark Zuckerberg um Bandaríkin þar sem hann hittir almenning hefur ýtt undir sögusagnir þess efnis að hann hyggi á forsetaframboð gegn Donald Trump í kosningunum 2020. Sjálfur neitar hann því - enn.
Ummæli ›

...að Strætó vilji frekar ráða útlendinga en Íslendinga sem bílstjóra því þeir eru meðfærilegri.
Ummæli ›

...að tónlistarmennirnir Björgvin Halldórsson og Óttar Felix Hauksson séu saman í veiðitúr í Grímsá og geri það gott hvernig sem á er litið.
Ummæli ›

...að það sé þriðjudagur og klukkan 12:15 var leiðindaveður og Costco stútfullt.
Ummæli ›

Meira...