SAGT ER…

…að eitt staup af vodka sé bráðhollt enda drykkurinn upphaflega notaður sem lyf en ekki til magndrykkju. Þá er vodka besta efnið til að hreinsa tannbursta og hárbursta. Einnig gott fyrir húðina borið á útvortis. Og er þá fátt eitt nefnt. Sjá nánar hér.

Auglýsing