SAGT ER…

…að hér séu tvær góðar á Netflix fyrir helgina. Kvikmyndin Roma, mexíkóskt fjölskyldudrama (ekki fyrir alla fjölskylduna) og þáttaröðin Dogs of Berlin, fótboltadrama með morðum og veðmálasvindli (ekki bara fyrir fótboltamenn). Góða skemmtun!

Auglýsing