SAGT ER…

Egill með Arnaldi.

Bókaútgefendur eru flestir sáttir með jólavertíðina þrátt fyrir að hafa barmað sér allt árið: “Þetta gekk ágætlega. Alla vega er ég sáttur,” segir Egill Örn Jóhannsson formaður þeirra um árabil.

Auglýsing