SAGT ER…

…að nú vilji góða fólkið fara að banna rakettur um áramót (of mikill reykur). Að ári verður það svo hangikjöt á jólum (of salt) og svo kannski heitu pottarnir í sundlaugunum (of mikill klór). Góða fólkið er ekki gott.

Auglýsing