…að skrýtið ástand sé komið upp á Landspítalanum í kjölfar greinar Sólveigar Auðar hjúkrunarfræðings um barnabók Birgittu Haukdal. Sjúklingar hafa skipst á skoðunum um skrif hjúkrunarfræðingsins og eru þeir margir ósáttir við að hjúkrunarfræðingar séu farnir að deila skoðunum sínum um stéttina á Netinu. Óttast þeir að næst fari hjúkkurnar að segja sögur af sjúklingunum. Þá hafa stjórnendur spítalans einnig verið að ráða ráðum sínum vegna þessara skrifa og ekki allir á eitt sáttir. Má vænta yfirlýsingar frá þeim seinna í vikunni því í ráðningarsamningi er kveðið á um að starfsfólk fari varlega í þessum efnum.
Sagt er...
LAUFEY ER SÚPERSTJARNA
Laufey Lín Jónsdóttir er á góðri leið með að verða önnur Björk. Hún er þegar orðin súperstjarna í jassheiminum og daðrar þar við poppið,...
Lag dagsins
BRIGITTE BARDOT (89)
Brigitte Bardot, alþjóðleg kynbomba margra kynslóða, er afmælisbarn dagsins (89). Konan sem setti loðdýrarækt heimsins í uppnám og á hausinn - líka á Íslandi...