SAGT ER…

…að Vigdís Hauksdóttir borgarfullltrúi Miðflokksins í Reykjavík hafi viðrað þá hugmynd sína að borgarráðsfundir verði tvisvar í viku og borgarstjórnarfundir hefjist klukkan níu á morgnana en ekki klukkan tvö á daginn. “Það er allt í vitleysu hérna,” segir hún.

Auglýsing