SAGT ER…

…að Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leikkona hafi slakað á í fjölskyldupottinum í Vesturbæjarlaug snemma á laugardagskvöldi og skömmu síðar var Illugi Jökulsson rithöfundur mættur í Leifsstöð til að taka á móti níu ára barnabarni sínu sem var að fljúga í fyrsta sinn eitt frá Kaupmannahöfn þar sem það er búsett.

Auglýsing