SAGT ER…

…að Indíana Hreinsdóttir, fyrrum ritstjóri vikublaðsins Akureyri og nú hjá Menningarfélagi Akureyrar, sé á höttunum eftir barnapíu:

“Veit einhver um ábyrgan ungling á Akureyri sem væri til í að passa stelpurnar okkar eitt og eitt kvöld? Þær eru rooosalega þægar. Snakk, Netflix og þúsund kall á tímann.”

Auglýsing