SAGT ER…

…að Danir ætli að banna bensín og olíu frá árinu 2035. Þetta er planið:

Bus+taxa 2025 – bannað að selja bara bensín/dísel ökutæki 
Allir 2030 – bannað að selja bara bensín/dísel ökutæki 
Bus+taxa 2030 – alfarið bannað að selja bensín/dísel hybrid ökutæki 
Allir 2035 – alfarið bannað að selja bensín/dísel ökutæki
“Flott hjá Dönum,” segir Bjarni Rúnar samgönguverkfræðingur sem deilir þessum upplýsingum.
Auglýsing