SAGT ER…

…að Ragnar Hólm Ragnarsson upplýsingastjóri Akureyrarbæjar sé staddur í menningareisu í höfuðborginni og segir:

“Páll Sólnes er með opið hús í vinnustofu Leirlistafélagsins á Korpúlfsstöðum frá kl. 12-16 í dag. Geggjuð málverk hjá honum. Skora á ykkur að kíkja. Allir velkomnir.”

Sjá nánar hér!

Auglýsing