SAGT ER…

…að borist hafi póstur:

Sæll,
Ertu búinn að skoða nýjasta ársreikning WOW?
Honum var skilað inn og opinberaður þann 11. september.
Fjölmiðlar hafa beðið mjög lengi eftir þessu plaggi
Væri hægt að gera flotta fyrirsögn um þetta án þess að krónan falli og bankarnir fari á hausinn?
Skoðaðu vel linkinn fyrir mig, ég gæti verið að misskilja.
Ef þú telur að turnarnir tveir á íslenzkum flugmarkaði gætu fallið, þá er betra að sleppa því.
Auglýsing