SAGA UM SÖKNUÐ

  Kristján Frímann Kristjánsson myndlistarmaður sendir línu vegna frétta um baráttu Jóhanns Helgasonar fyrir að halda eignarrétti sínum á laginu Söknuður sem fleiri en einn hafa stolið:

  Sjá eldri frétt hér!

  “Platan “Hana-nú” með Vilhjálmi Vilhjálmssyni kom út 1977. Á plötunni er meðal annara, lagið Söknuður. Textinn við það lag fylgdi með plötunni á fjölrituðum A4 blöðum. Í lok texta Vilhjálms við Söknuð, segir Villi tileinka lagið vini sínum Jóni “Þyrlara” Heiðberg. Jón Heiðberg fórst í þyrluslysi sama ár og finnst mér textinn fjalla um vinskap þeirra.”

  Vísir greindi frá þyrluslysinu í lok apríl 1977:

   

  Auglýsing
  Deila
  Fyrri greinSAGT ER…
  Næsta greinMEGAS (73)