SÁ ÁTTUNDI DÝRASTI

    Sportdeildin:

    Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson er áttundi  dýrasti knattspyrnumaðurinn sem seldur hefur verið úr sænsku úrvaldeildinni samkvæmt Fotbollskanalen þar í landi. Arnór var seldur á 41 milljón sænskra króna frá Norrköping til Moskvu en það gerir um 543 milljónir íslenskar.

    Auglýsing