RYKSUGAÐ EFTIR GAYPRIDE

    Glimmerið var gasalegt eftir Gleðigönguna niður Skólavörðustíginn á laugardaginn. Fyrir framan gullsmíðaverkstæði Ófeigs var ástandið þannig að Ófeigur gullsmiður sendi Bolla son sinn úr með ryksugu til að þrífa stéttina fyrir utan.

    Auglýsing