RÚV SKULDAR MÖRGUM PENING

    “Sænsk vinkona mín sem skrifar bækur var í nokkurra mínútna viðtali um eigin bók í sænskum útvarpsþætti. Hún fékk andvirði rúmlega 30 þúsund íslenskra króna greiddar fyrir samkvæmt taxta sænska rithöfunda. RÚV skuldar mörgum pening,” segir Þórdís Gísladóttir rithöfundur. “Ég fékk líka 90 þúsund íslendkar fyrir pallborðsspjall á mini-listahátíð í sænskum smábæ fyrir nokkrum árum.”
    Auglýsing