RÚV FER YFIR LÍNUNA

   Djúpavatn er stöðuvatn sunnan Trölladyngju og Soga á Reykjanesskaga, það er líklega gígvatn. 

  Steini pípari sendir myndskeyti:

  Steini pípari.

  Hugtakið “að fara yfir línuna” er eitthvað sem vandaðir aðilar varast að gera í starfi og leik.

  Allir vita að ef þú ferð yfir línuna gætirðu tapað eða skaðað starf þitt eða fyrirtækið sem þú starfar fyrir vegna þess sem þú ert að gera eða búa til vandræði langt umfram aðstæður eða tilefni.

  Ég tel að RÚV hafi farið langt yfir línuna með umfjöllun sinni af jarðskjálftahrinu undanfarinna daga. Hvernig ætla þeir að leysa, lýsa eða vara við ef alvarlegri ógn steðjar af landsmönnum?

  Auglýsing